Sony Xperia XZ Dual SIM - Talhólf

background image

Talhólf

Ef áskriftin þín nær yfir talhólfsþjónustu, getur hringjandi skilið eftir talskilaboð handa þér

þegar þú getur ekki svarað símtölum. Númer talhólfsþjónustunnar er vanalega vistuð á

SIM-kortið. Ef ekki getur þú fengið númerið frá þjónustuveitunni og slegið það handvirkt

inn.

Talhólfsnúmerið slegið inn

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtal.

3

Veldu SIM-kort.

4

Pikkaðu á

Talhólf >Talhólfs stillingar >Talhólfsnúmer.

5

Sláðu inn talhólfsnúmerið þitt.

6

Pikkaðu á

Í lagi.

Hringt í talhólfið

1

Opnaðu símaeiginleika.

2

Ýttu á og haltu

1

niðri og veldu svo SIM-kort.

Í fyrsta skipti sem þú hringir í talhólfsnúmerið biður talhólskerfi símafyrirtækisins þig vanalega

um að setja upp talhólfið þitt. Þú gætir til dæmis verið beðin(n) um að lesa inn kveðju og setja

upp lykilorð.