Almennar myndavélarstillingar
Tökustillingar
Handvirkt
Breyttu myndavélarstillingum á borð við upplausn, hvítjöfnun og ISO handvirkt.
Öflugri sjálfvirkni
Hagræddu stillingunum þínum eftir umhverfi.
Upptökuvél
Breyttu myndskeiðsstillingum á borð við upplausn og fókusstillingu handvirkt.
Myndavélarforrit
Veldu myndavélarforrit handvirkt.
Strjúktu yfir skjáinn til að velja tökustillinguna sem óskað er eftir eða forritalistann.
Frekari upplýsingar um hvernig má taka betri myndir eru á
support.sonymobile.com
.
Myndavélarforrit
Mynd með hljóði
Taktu myndir með bakgrunnshljóði.
AR-áhrif
Taktu myndir eða myndskeið með sýndarumhverfi og persónum.
Skapandi áhrif
Bættu áhrifum við myndir eða myndskeið.
Víðmynd
Taktu breið- og víðmyndir.
94
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Andlitsmyndarstíll
Taktu myndir með rauntímastílhrifum.
Timeshift video
Taktu upp myndskeið með hárri rammatíðni og sýndu hægt.
Límmiðahönnuður
Búðu til einstaka límmiða úr uppáhaldsmyndunum þínum eða úr myndglugga myndavélarinnar.
4K myndskeið
Taktu myndskeið í 4K ofurupplausn.
Timeshift burst
Finndu bestu myndina í röð mynda.
Sweep Panorama
Þú getur tekið breið- og víðmyndir úr láréttri og lóðréttri stefnu í auðveldri halda inni og
sveiflu hreyfingu.
Víðmynd tekin
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Strjúktu skjáinn til að velja
og veldu síðan .
3
Til að velja tökuátt pikkarðu á
.
4
Ýttu á myndavélartakkann og færðu myndavélina hægt og stöðugt í stefnu
hreyfingarinnar sem er sýnd á skjánum.
Stílstilling
Þú getur notað stílstillingu til að bæta áhrifum við andlitsmyndir jafnóðum og þú tekur þær
til að tryggja sem besta útkomu. Þú getur einnig notað stillinguna
Töfrageisli til að bæta
við kastljóssmynstri fyrir augun.
Hvernig útlitsmyndir eru lagaðar
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Strjúktu skjáinn til að velja
og veldu síðan .
3
Til að birta alla stíla pikkarðu á heiti stílsins sem valinn er, til dæmis
Blaðra.
4
Til að bæta fleiri stílum við pikkarðu á
Meira.
5
Veldu stílinn sem þú vilt nota og pikkaðu síðan á til að taka mynd.
Hvernig Töfrageislaeiginleikinn er notaður
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Strjúktu skjáinn til að velja
og pikkaðu síðan á > .
3
Veldu sérsniðið mynstur til að nota kastljóssáhrif inni í augum.
Timeshift-myndaröð notuð
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Strjúktu yfir skjáinn til að velja
og veldu síðan .
3
Taktu myndir. Myndirnar birtast á smámyndaskjánum.
4
Flettu í gegnum smámyndirnar, veldu myndina sem þú vilt vista og pikkaðu á .
Myndavélaforrit sótt
Þú getur sótt ókeypis forrit eða greitt fyrir myndavélaforrit frá Google Play™ eða annarri
aðilum. Áður en þú hleður niður skaltu ganga úr skugga um að þú sért með virka
nettengingu, helst Wi-Fi, til að takmarka gjöld fyrir gagnaumferð.
Til að sækja myndavélarforrit
1
Opnaðu myndavélarforritið.
2
Strjúktu skjáinn til að velja
og pikkaðu síðan á .
3
Veldu forritið sem þú vilt sækja og fylgdu leiðbeiningunum til að ljúka
uppsetningunni.
95
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Sjálfvirk andlitsgreining
Myndavélin nemur sjálfkrafa andlit og auðkennir þau í römmum. Litaður rammi sýnir andlit
sem hefur verið valið fyrir fókus. Fókus er stilltur á það andlit sem er næst miðju
myndavélarinnar. Einnig er hægt að pikka á einn ramma til að velja hvaða andlit ætti að
vera í fókus.
Sjálfvirk taka
Kveiktu á sjálfvirkri töku til að taka myndir sjálfkrafa með einum af valkostunum fyrir
neðan.
Handsmellir
Snúðu lófanum að myndavélinni til að kveikja á tímastillingu og taka sjálfsmyndir í tökustillingunum
Handvirkt
og
Öflugri sjálfvirkni.
Smile Shutter
Notaðu Smile Shutter™ tækni til að taka ljósmyndir af andliti þegar það brosir. Myndavélin greinir allt að fimm
andlit og velur eitt andlit fyrir brosstillingu og sjálfvirkan fókus. Þegar bros greinist á andlitinu tekur myndavélin
sjálfkrafa mynd.
Slökkt
Þegar slökkt er á sjálfvirkri töku geturðu tekið myndir með lokarahnappinum eða myndavélarhnappinum.
Handsmellir valkosturinn er eingöngu í boði til að taka sjálfsmyndir.
Kveikt á Smile Shutter™
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Pikkaðu á .
3
Finndu og pikkaðu á
Sjálfvirk myndataka > Smile Shutter.
4
Þegar kveikt er á myndavélinni og kveikt á
Smile Shutter skaltu beina
myndavélinni að myndefninu. Myndavélin velur hvaða andlit á að stilla fókus á.
5
Andlitið birtist inni í litaða rammanum og myndin verður tekin sjálfkrafa um leið og
bros er greint.
6
Ef ekkert bros greinist geturðu ýtt á myndavélartakkann til að taka myndina
handvirkt.
Kveikt á handlokara
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Skiptu í fremri myndavélina með því að pikka á
3
Pikkaðu á .
4
Pikkaðu á
Meira.
5
Finndu og pikkaðu á
Sjálfvirk myndataka > Handsmellir.
Landfræðileg staðsetning myndar vistuð
Kveiktu á eiginleikanum vista staðsetningu til að landmerkja myndirnar þínar - sem vistar
áætlaða landfræðilega staðsetningu þegar myndin er tekin. Landfræðileg staðsetning er
ákvörðuð með þráðlausu kerfi og GPS tækni.
Þegar birtist á myndavélarskjánum er kveikt á vistun staðsetningar en landfræðileg
staðsetning er ekki fundin. Þegar birtist á myndavélarskjánum er kveikt á vistun
staðsetningar og landfræðileg staðsetning er tiltæk, svo hægt er að bæta landfræðilegri
staðsetningu við myndina þína. Þegar hvorugt þessara tákna birtist er slökkt á vistun
staðsetningar.
Kveikt á landmerkingu
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Pikkaðu á .
3
Pikkaðu á
Meira og pikkaðu svo á sleðann við hliðina á Vista staðsetningu til að
kveikja eða slökkva á valkostinum.
4
Ef þú ætlar að virkja landmerkingu er beðið um að þú virkir staðsetningarþjónustu,
sé hún ekki þegar virk. Pikkaðu á
Í lagi og svo á Staðsetning-sleðann.
96
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Snertimyndataka
Með snertimyndatöku pikkarðu einfaldlega hvar sem er á skjá myndavélarinnar til að taka
mynd.
Kveikt
Aðeins fremri myndavél
Slökkt
Snert til að stilla
Snertu skjáinn til að velja svæði til að hafa í fókus þegar mynd er tekin.
Bara fókus
Fókus og birtustig
Þessi möguleiki eru eingöngu í boði í
Öflugri sjálfvirkni tökustillingu.
Sjálfvirk forskoðun mynda/myndskeiða
Þú getur valið að forskoða myndir eða myndskeið sem þú hefur nýlokið við að taka.
Kveikt
Þegar þú hefur tekið mynd eða myndskeið geturðu forskoðað það niðri í hægra horni skjásins í 3 sekúndur.
Aðeins fremri myndavél
Þegar þú hefur tekið mynd eða myndskeið með myndavélinni að framan geturðu forskoðað það niðri í hægra
horni skjásins í 3 sekúndur.
Slökkt
Myndin eða myndskeiðið vistast að töku lokinni og engin forskoðun birtist.
Nota hljóðstyrkstakka sem
Hægt er að velja hvernig nota á hljóðstyrkstakkann við myndatöku.
Aðdráttur
Notaðu hljóðstyrkstakkann til að auka og minnka aðdrátt
Hljóðstyrkur
Notaðu hljóðstyrkstakkann til að stilla hljóðstyrkinn tilkynninga, hringitóna og tónlistar.
Lokari
Notaðu hljóðstyrkstakkann til að taka myndir.
Hljóð
Þegar þú tekur mynd eða byrjar að taka upp myndskeið gefur myndavélin frá sér smell.
Ef þú notar tímastillinn gefur hún frá sér nokkur píp til merkis um niðurtalningu. Þú getur
haft kveikt eða slökkt á þessum hljóðum.
Gagnageymsla
Þú getur valið að vista gögnin þín annað hvort á færanlegt SD-kort eða yfir í innri geymslu
tækisins.
Innri geymsla
Myndir eða myndskeið eru vistuð á minni tækisins.
SD-kort
Myndir eða myndskeið eru vistuð á SD-kort.
Hnitalínur
Veldu að kveikja eða slökkva á hnitalínum í myndglugga myndavélarinnar.
97
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Flýtiræsing
Notaðu flýtiræsingarstillingar til að ræsa myndavélina þegar skjárinn er læstur.
Einungis ræsa
Þegar kveikt er á þessari stillingu getur þú ræst myndavélina þegar skjárinn er læstur með því að ýta á
myndavélarhnappinn og halda honum inni.
Ræsa og smella af
Þegar kveikt er á þessari stillingu getur þú ræst myndavélina og tekið mynd sjálfkrafa þegar skjárinn er læstur
með því að ýta á myndavélarhnappinn og halda honum inni.
Ræsa og taka upp myndskeið
Þegar kveikt er á þessari stillingu getur þú ræst myndavélina og hafið að taka upp myndskeið þegar skjárinn
er læstur með því að ýta á myndavélarhnappinn og halda honum inni.
Slökkt
Litur og birtustig stillt
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Pikkaðu á >
Litur og birtustig.
3
Dragðu sleðana í þær stöður sem þú vilt til að stilla lit og birtustig.
Þessi stilling er einungis í boði í alhliða sjálfvirkni og upptökustillingu.
Hvítjöfnun, fókus og lýsing
Hvítjöfnun, sem er aðeins í boði í
Handvirkt tökustillingu, stillir litajafnvægið í samræmi við
birtuskilyrði. Þú getur einnig stillt lýsinguna handvirkt á EV-sviðinu -2.0 EV to +2.0 EV. Til
dæmis geturðu aukið birtu myndarinnar eða minnkað heildarlýsinguna með því að pikka á
plús- eða mínusstjórntakkana þegar hvítjöfnunar-/fókus-/lýsingargildistáknið birtist.
Hvítjöfnun
Sjálfvirk
Stillir litajafnvægið sjálfkrafa.
Ljósapera
Stillir litajafnvægi fyrir hlýja birtu, eins og í lýsingu frá ljósaperum.
Flúrljós
Stillir litajafnvægið að flúrlýsingu.
Dagsbirta
Stillir litajafnvægið fyrir sólskin utandyra.
Skýjað
Stillir litajafnvægið að skýjuðu veðri.
Fókus AF
Stillir fókus sjálfvirkt.
Fókus MF
Stillir fókus handvirkt.
SS auto
Stillir lokuhraða sjálfvirkt.
SS 1/8
Stillir lokuhraða handvirkt.