Sony Xperia XZ Dual SIM - SIM-kortið valið fyrir gagnaumferð

background image

SIM-kortið valið fyrir gagnaumferð

Annað af tveimur SIM-kortum í tækinu getur stjórna gagnaumferð, en aðeins er hægt að

velja eitt SIM-kort til að stjórna gögnum í hvert sinn. Þú getur valið SIM-kortið til að nota

51

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

fyrir gagnaumferð þegar tækið er stillt upp í byrjun eða þú getur valið það seinna í

gegnum stillingarvalmyndina.

SIM-korti sem er notað fyrir gagnaumferð breytt

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Tvöfalt SIM-kort > Farsímagagnaumferð.

3

Veldu SIM-kortið sem þú vilt nota fyrir gagnaumferð.

Til að auka gagnahraða skaltu velja SIM-kortið sem styður hraðasta farsímakerfið, t.d. 3G.