Sony Xperia XZ Dual SIM - Gagnanotkun stjórnað

background image

Gagnanotkun stjórnað

Þú getur fylgst með gagnamagninu sem er flutt í eða úr tækinu þínu í gegnum

gagnatenginguna eða Wi-Fi-tengingu á tilteknu tímabili. Þú getur til dæmis skoðað

gagnamagnið sem hvert forrit notar. Þú getur einnig stillt viðvörun gagnanotkunar og

50

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

takmörkun til þess að forðast aukagjald fyrir flutning gagna í gegnum

farsímagagnatenginguna.

Stilling gagnanotkunarstillinga getur hjálpað þér að hafa meiri stjórn á gagnanotkun, en getur

ekki komið í veg fyrir aukagjöld.

Aðstoð við að minnka gagnanotkun

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Gagnanotkun > Gagnasparnaður.

3

Veldu SIM-kort til að kveikja á gagnanettengingu.

Kveikt eða slökkt á gagnaumferð

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Gagnanotkun.

3

Veldu SIM-kort til að kveikja á gagnanettengingu.

4

Pikkaðu á sleðann við hliðina á

Farsímagagnaumferð til að kveikja eða slökkva á

gagnaumferð.

Þegar slökkt er á gagnaumferð getur tækið þitt áfram notað Wi-Fi®- og Bluetooth®-

tengingarnar.

Viðvörun um gagnanotkun stillt

1

Gakktu úr skugga um að kveikt sé á farsímagagnaumferð.

2

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Gagnanotkun > Greiðslutímabil.

4

Veldu SIM-kort.

5

Til að stilla viðvörunarstigið skaltu pikka á

Gagnaviðvörun, færa inn æskilegt

gagnamark og pikka svo á

Velja. Þú færð viðvörunartilkynningu þegar

gagnamagnið nálgast hámarkið sem þú stilltir.

Takmörk sett á gagnatengingu

1

Gakktu úr skugga um að kveikt sé á farsímagagnaumferð.

2

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Gagnanotkun.

4

Veldu SIM-kort.

5

Pikkaðu á

Greiðslutímabil og pikkaðu svo á sleðann við hliðina á Velja

gagnatakmörk. Pikkaðu svo á Í lagi.

Þegar notkun gagnatengingar nær stilltu hámarki er sjálfkrafa slökkt á farsímagagnaumferð í

tækinu.

Gagnanotkun einstakra forrita stýrt

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Forrit.

3

Pikkaðu á forritið sem þú vilt stjórna og pikkaðu svo á

Gagnanotkun.

Ef þú breytir stillingum fyrir gagnanotkun getur það haft áhrif á vinnslu einstakra forrita.

Gagnanotkun könnuð

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Gagnanotkun.

3

Finndu og pikkaðu á

Farsímagagnanotkun til að sjá upplýsingar um gagnamagnið

sem flutt er um farsímagagnatengingu.

4

Til að sjá upplýsingar um gagnamagnið sem flutt er um Wi-Fi-tengingu pikkarðu á

Wi-Fi gagnanotkun.