TalkBack
TalkBack er skjálestrarþjónusta fyrir sjónskerta notendur. TalkBack notast við
talmálsendurgjöf til að lýsa öllum atburðum eða aðgerðum sem fram fara í Android
tækinu. TalkBack lýsir notandaviðmóti og les upp hugbúnaðarvillur, tilkynningar og
skilaboð.
127
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Kveikt á TalkBack
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Aðgengi > TalkBack.
3
Pikkaðu á sleðann undir
TalkBack og svo á Í lagi.
Pikkaðu á
Stillingar og pikkaðu svo tvisvar á skjáinn til þess að breyta kjörstillingum tals,
ábendinga og snertinga.
TalkBack ræsir leiðbeiningarforrit um leið og kveikt er á eiginleikanum. Pikkaðu á og svo
tvisvar á skjáinn til að fara úr leiðbeiningarforritinu.
Slökkt á TalkBack
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á og svo hvar sem er á skjánum tvisvar.
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar og svo hvar sem er á skjánum tvisvar.
3
Finndu og pikkaðu á
Aðgengi með því að fletta í gegnum listann með tveimur eða
fleiri fingrum, og svo hvar sem er á skjánum tvisvar.
4
Finndu og pikkaðu á
TalkBack með því að fletta í gegnum listann með tveimur eða
fleiri fingrum, og svo hvar sem er á skjánum tvisvar.
5
Pikkaðu á aflrofann og svo hvar sem er á skjánum tvisvar.
6
Pikkaðu á
Í lagi og svo hvar sem er á skjánum tvisvar.